Landslið
U17_kv_byrjunarlid_Danir_2006

Úrtaksæfingar hjá U17 kvenna á Akureyri

27 leikmenn af Norðurlandi valdir til æfinga

21.11.2006

Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til úrtaksæfinga er fram fara á Akureyri sunnudaginn 26. nóvember.  Kristrún hefur valið 27 leikmenn frá félögum af Norðurlandi.

Úrtakshópur

Í janúar munu svo fara fram úrtaksæfingar hjá U17 kvenna á Austurlandi.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög