Landslið
Styrkleikalisti FIFA - Karlalandslið

Ísland í 95. sæti á FIFA listanum

Brasilíumenn sem fyrr í efsta sæti listans

18.10.2006

Íslenska karlalandsliðið fellur um átta sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag.  Ísland er í 95. sæti listans sem er leiddur, sem fyrr, af Brasilíumönnum.  Heimsmeistarar Ítala eru í öðru sæti.

FIFA-listinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög