Landslið
U19_karla_Skotland

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Færeyingum

Eiga möguleika á því að komast upp úr riðlinum

11.10.2006

Íslenska karlalandsliðið U19 mætir Færeyingum í dag í lokaleik liðanna í riðlakeppni fyrir EM.  Leikið er í Svíþjóð og hefst leikurinn kl. 13:00.  Guðni Kjartansson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt.

Markvörður: Þórður Ingason

Vinstri bakvörður:  Hjörtur Logi Valgarðsson

Hægri bakvörður: Almar Ormarsson

Miðverðir: Halldór Kristinn Halldórsson og Þorvaldur Sveinn Sveinsson

Vinstri kantur: Marko Pavlov

Hægri kantur: Arnór Smárason

Tengiliðir: Skúli Jón Friðgeirsson og Aron Einar Gunnarsson

Sóknartengiliður: Birkir Bjarnason

Framherji: Rúrik Gíslason, fyrirliði

Riðillinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög