Landslið
Marians_Pahars

Landsliðshópur Lettlands

Liðið mætir Íslandi á laugardag og Norður-Írum á miðvikudag

5.10.2006

Jurijs Andrejevs, landsliðsþjálfari Lettlands, hefur tilkynnt hóp sinn er mætir Íslendingum og Norður-Írum á næstu dögum.  Flestir leikmenn hópsins leika í heimalandinu.

Þekktastir leikmanna Letta eru varnarmaðurinn Igors N. Stepanovs er lék áður með Arsenal og framherjinn Marians Pahars er gerði garðinn frægan með Southampton þangað til á síðasta tímabili.

Leikurinn við Letta hefst kl. 18:00 á íslenskum tíma, laugardaginn 7. október.  Leikurinn verður í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn.

Hópur Letta:

             Nafn                                         Félag Leikir Mörk

Aleksandrs Koļinko

Rubin (RUS)

69

 

Andrejs Piedels

Skonto FC

14

 

Andris Vaņins

FK Ventspils

5

 

Igors N. Stepanovs

 FK Jūrmala

89

3

Māris Smirnovs

Ditton FC

20

0

Kaspars Gork?s

FK Ventspils

2

0

Deniss Ivanovs

FHK Liepājas Metalurgs

5

0

Dzintars Zirnis

FHK Liepājas Metalurgs

40

0

Oskars Kļava

FHK Liepājas Metalurgs

8

0

Deniss Kačanovs

FK Ventspils

1

0

Pāvels Surņins

FHK Liepājas Metalurgs

0

0

Vitālijs Astafjevs

Skonto FC

127

12

Juris Laizāns

CSKA (RUS)

77

11

Imants Bleidelis

FK Jūrmala

97

10

Aleksejs Vi?ņakovs

Skonto FC

15

2

Genādijs Soloņicins

FHK Liepājas Metalurgs

12

1

Igors Semjonovs

Skonto FC

11

0

Māris Verpakovskis

Dynamo Kyiv (UKR)

56

18

Gatis Kalniņ?

Skonto FC

15

1

Marians Pahars

Anorthosis (CYP)

64

15

Ģirts Karlsons

FHK Liepājas Metalurgs

11

3

Kristaps Grebis

FHK Liepājas Metalurgs

0

0

 

Mynd: Marians Pahars, einn skæðasti framherji Letta


Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög