Landslið
U17_karla_NM2006_Finnar

Strákarnir í U17 leika við Rúmeníu í dag

Leika 3 leiki í undankeppni fyrir EM í Rúmeníu

25.9.2006

Landslið U17 karla er statt í Rúmeníu þar sem þeir leika í undakeppni fyrir EM.  Fyrsti leikur liðsins er í dag og er þá leikið við heimamenn.  Hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.

Á miðvikudag munu svo Íslendingar mæta Frökkum og á laugardag eru mótherjarnir Litháen.

Byrjunarliðið: (4-5-1)

Markvörður: Trausti Sigurbjörnsson

Varnarmenn: Magnús Helgason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Eggert Rafn Einarsson, fyrirliði og Jóhann Laxdal

Miðjumenn: Ragnar Þór Gunnarsson, Andri Sigurjónsson, Björn Jónsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson.

Framherji: Viktor Unnar Illugason

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög