Landslið
Eyjolfur_sverrisson_U21-2004-0001

Landsliðshópurinn tilkynntur

Eyjólfur velur 20 manna hóp fyrir leikina gegn Norður-Írum og Dönum

25.8.2006

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshópinn er mætir Norður-Írum og Dönum.  Leikurinn við Norður-Íra er leikinn í Belfast 2. september en leikurinn við Dani er á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 6. september.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög