Landslið
A lið kvenna

Breyting á hópnum gegn Hvít-Rússum

Málfríður í hópinn fyrir Olgu

28.4.2006

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt um eina breytingu á hópnum fyrir leikinn gegn Hvít Rússum í Minsk.  Málfríður Erna Sigurðardóttir kemur í hópinn í stað Olgu Færseth.

Leikurinn er liður í undankeppni fyrir HM 2007.  Leikið verður laugardaginn 6. maí en hópurinn leggur af stað til Minsk, miðvikudaginn 3. maí.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög