Landslið
Styrkleikalisti FIFA - Karlalandslið

Nýr styrkleikalisti FIFA

Ísland í 97. sæti

19.4.2006

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem birtur var í dag, stendur Ísland i stað og er í 97. sæti.  Fyrstu mótherjar okkar í undankeppni EM 2008, Norður Írar, skjótast upp fyrir okkur á listanum.

Á toppnum eru Brasilíumenn sem fyrr en athygli vekur að Bandaríkjamenn klífa enn upp listann og eru nú í fjórða sæti.

Hástökkvarar vikunnar eru hinsvegar frá Tajikistan en þeir hoppa upp um 16 sæti, upp í sæti 125.

Styrkleikalisti FIFA

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög