Landslið
Holland - Ísland 0-1, EM - Rotterdam 24. september 1994

Hópurinn gegn Hollendingum tilkynntur

18 manna hópur valinn fyrir vináttuleikinn í Hollandi 12. apríl

3.4.2006

Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið 18 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Hollendingum, sem fram fer á Oosterenk leikvanginum í Zwolle 12. apríl næstkomandi. 

Fyrirliðinn Ásthildur Helgadóttir er leikjahæst í hópnum og á heildina litið er um að ræða mjög reyndan leikmannahóp, en enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni.

Ísland og Holland hafa mæst fjórum sinnum áður og hefur íslenska liðið unnið allar viðureignirnar.

Landsliðshópurinn

Dagskrá liðsins


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög