Landslið
Fylkissvæðið - Malarvöllurinn vinstra megin er orðinn að gervigrasvelli ...

U19 landslið kvenna æfir um næstu helgi

Tæplega 30 leikmenn boðaðir til æfinga

21.3.2006

Tæplega 30 leikmenn frá 9 félögum verið boðaðir á æfingar U19 landsliðs kvenna um næstu helgi. 

Æft verður á Fylkisvelli á laugardeginum og í Egilshöll á sunnudeginum. 

Æfingarnar fara fram undir stjórn Ólafs Þórs Guðbjörnssonar, þjálfara U19 landsliðsins. 

Flestir leikmenn koma frá Breiðabliki (8), en leikmenn frá Fjölni (4) eru einnig áberandi.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög