Landslið

Eiður Smári og Margrét Lára knattspyrnufólk ársins 2004

14.12.2004

Leikmannaval KSÍ valdi Eið Smára Guðjohnsen og Margréti Láru Viðarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2004 og var valið tilkynnt í móttöku á Hótel Nordica á mánudagskvöld.  Hermann Hreiðarsson og Laufey Ólafsdóttir höfnuðu í öðru sæti, og Heimir Guðjónsson og Olga Færseth í þriðja.  Í leikmannavali KSÍ eru aðallega fyrrverandi landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög