Landslið
Ólafur þjálfari er til vinstri á myndinni

Úrtaksæfingar U19 kvenna 19. og 20. nóvember

24 leikmenn frá 11 félögum boðaðir til æfinga

15.11.2005

Dagana 19. og 20. nóvember næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 landslið kvenna á Stjörnuvelli í Garðabæ og í Egilshöll í Reykjavík.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Ólafs Þórs Guðbjörnssonar, þjálfara liðsins.

Alls hafa 24 leikmenn frá 11 félögum verið boðaðir til æfinga að þessu sinni.  Breiðablik á flesta fulltrúa í æfingahópnum, eða 8, og Fjölnir á 4 fulltrúa.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög