Landslið
U17 landslið karla á NM 2005

Úrtaksæfingar U17 karla 12. og 13. nóvember

Fara fram í Fífunni og Egilshöll

8.11.2005

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram í Fífunni og Egilshöll um næstu helgi.  Alls hafa 36 leikmenn verið boðaðir til æfinga að þessu sinni og koma þeir frá félögum víðs vegar um landið.

Leikmennirnir 36 koma frá Kópavogi, AKranesi, Vestmannaeyjum, Mosfellsbæ, Ísafirði, Hafnarfirði, Reykjavík, Grindavík, Seltjarnarnesi, Selfossi, Hornafirði, Sauðárkróki og Akureyri.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög