Landslið
Luka Kostic

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Svíum

Ein breyting frá sigurleiknum gegn Andorra

25.9.2005

Lúkas Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert eina breytingu á byrjunarliðinu sem mætir Svíum í dag klukkan 9 frá liðinu sem vann Andorramenn á föstudag.  Eggert Rafn Einarsson kem inn í stað Odds Inga Guðmundssonar.

Byrjunarlið Íslands

Markvörður: Haraldur Björnsson

Hægri bakvörður: Eggert Rafn Einarsson

Vinstri bakvörður: Jósef Kristinn Jósefsson

Miðverðir: Fannar Arnarsson og Bjorn Orri Hermannsson

Tengiliðir: Rafn Andri Haraldsson og Guðmundur Kristjánsson

Hægri kantur: Hilmir Ægisson

Vinstri kantur: Guðmundur Reynir Gunnarsson

Sóknartengiliður: Aron Einar Gunnarsson

Framherji: Viktor Unnar Illugason


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög