Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Úrtaksæfingar hjá U17 og U18 landsliðum karla

Fara fram um næstu helgi

28.6.2005

Æfingar fyrir U17 og U18 landslið karla fara fram dagana 2. og 3. júlí næstkomandi.  Alls hafa tæplega 60 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir til æfinga að þessu sinni, sem og leikmenn frá erlendum félögum.

Öll forföll skal tilkynna til skrifstofu KSÍ í síma 510-2900 eða með tölvupósti til omar@ksi.is fyrir fimmtudaginn 30. júní.

Flugkostnaður greiðist af KSÍ, félög vinsamlegast hafið samband við skrifstofu KSÍ,  helst með tölvupósti til omar@ksi.is fyrir fimmtudaginn 30. júní.

Úrtaksæfingar U17 landsliðs karla - Æfingahópur

Undirbúningsæfingar U18 landsliðs karla - Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög