Landslið

U19 kvenna - Undankeppni EM

11.9.2002

U19 landslið kvenna leikur í undankeppni EM í byrjun október, en riðillinn fer fram í Podlasie Póllandi, sem er um 230 km frá Varsjá. Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur valið hóp Íslands fyrir keppnina.

Hópurinn | Æfingaáætlun


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög