Landslið

Íslensku landsliðin valin

10.8.2000

Í dag var tilkynnt um val á þremur landsliðum, A landsliði karla sem leikur gegn landsliði Svíþjóðar 16. ágúst í Norðurlandamótinu, U21 landslið karla sem leikur sama dag vináttuleik gegn Svíum og A landslið kvenna sem leikur gegn Þýskalandi 17. ágúst og Úkraínu 22. ágúst í Evrópukeppni kvennalandsliða.

A landslið karla Dagskrá liðsins

U21 landslið karla Dagskrá liðsins

A landslið kvenna Dagskrá liðsins


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög