Landslið

HM kvenna: Leikið gegn Spáni á sunnudag

26.9.2001

Næstkomandi sunnudag fer fram þriðji og síðasti leikur A landsliðs kvenna á árinu, en liðið leikur gegn Spáni ytra. Íslenska liðinu hefur sem kunnugt er gengið mjög vel í riðlakeppninni á þessu ári, gerði jafntefli við Rússlandi í ágúst og vann síðan góðan sigur á Ítölum í september. Báðir þessir leikir voru á heimavelli.

Skoða nánar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög