Landslið

Meiðsli í danska hópnum

2.10.2001

Nokkrir leikmenn danska landsliðsins sem mætir Íslendingum á Parken laugardaginn 6. október næstkomandi eiga við meiðsli að stríða. Per Frandsen, leikmaður Bolton, hefur dregið sig úr hópnum vegna ökklameiðsla sem hafa hrjáð hann undanfarið, en auk þess eiga þeir Jon Dahl Tomasson og Marc Nygaard við smávægileg meiðsl að stríða.

Landsliðshópur Danmerkur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög