Landslið

Um 2.000 Íslendingar á Parken

3.10.2001

Mikil stemmning er fyir leik Danmerkur og Íslands í undankeppni HM, sem fram fer á Parken í Kaupmannahöfn laugardaginn 6. október næstkomandi. Uppselt er á völlinn, sem tekur 41.752 áhorfendur, og á meðal þeirra verða um 2.000 Íslendingar. Sennilega hafa svo margir Íslendingar aldrei áður verið saman komnir á nokkrum viðburði erlendis og því er ljóst að þessi atburður verður skráður í sögubækurnar, ekki bara af knattspyrnulegum ástæðum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög