Landslið

Egill til Moskvu

4.10.2001

Egill Már Markússon dæmir leik Rússlands og Þýskalands í undnakeppni EM U17 karla, en leikurinn fer fram 10. október í Schelkovo, sem er í næsta nágrenni Moskvu. Aðstoðardómarar koma einnig frá Íslandi, Gunnar Gylfason og Haukur Ingi Jónsson.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög