Landslið

Dómarar frá Spáni

5.10.2001

Það verður Arturo Dauden Ibanez frá Spáni sem mun dæma leik Danmerkur og Íslands í undankeppni HM, sem fram fer á Parken á laugardag, en aðstoðardómarar verða samlandar hans, þeir Clemente Ayete Plou og Carlos Martin Nieto.

Dómari: Arturo Dauden Ibanez, Spáni
Aðstoðardómari 1: Clemente Ayete Plou, Spáni
Aðstoðardómari 1: Carlos Martin Nieto, Spáni
4. dómari: Julián Rodriguez Santiago, Spáni
Eftirlitsmaður: Alexis Ponnet, Belgíu
Dómaraeftirlitsmaður: Jozef Marko, Slóvakíu

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög