Landslið

EM U19 karla í Tékklandi

13.10.2001

U19 landslið karla tekur þátt í undankeppni EM, sem fram fer í Tékklandi 7.-14. október. Í dag lék íslenska liðið gegn Úkraínu. Ísland sigraði í leiknum 1 - 0 með marki Hannesar Sigurðssonar á 15. mínútu.

Byrjunarliðið

Markvörður: Páll Jónsson

Varnarmenn: Davíð Viðarsson, Jón Skaftason, Einar Sigurðsson og Eyþór Einarsson.

Tengiliðir: Sigmundur Kristjánsson, Jónas Sævarsson, Ólafur Skúlason (fyrirliði) og Viktor Arnarsson.

Framherjar: Hannes Sigurðsson og Garðar Gunnlaugsson.

Í hinum leik riðilsins í dag sigruðu Tékkar Andorramenn 12 - 0 og unnu þar með riðilinn.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög