Landslið

EM U19 kvenna í Rússlandi

13.10.2001

U19 landslið kvenna er þessa dagana að leika í undankeppni EM, sem fram fer í Rússlandi

Í dag léku stúlkurnar við lið Belgíu og lauk leiknum með jafntefli 1-1. Bjarnveig Birgisdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik en Belgarnir jöfnuðu rétt fyrir leikslok. Í hinum leiknum í dag unnu Rússar lið Bosníu 1-0.

Næsti leikur liðsins og sá síðasti í riðlinum er á mánudag gegn Rússum.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög