Landslið

Styrkleikalisti FIFA

17.10.2001

Íslenska landsliðið fellur um tvö sæti á styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í dag, fellur úr 52. sæti í það 54. Frakkar eru efstir sem fyrr, Brasilíumenn hanga í 2. sæti, en nágrannarnir frá Argentínu gera að þeim harða hríð. Þýskaland fellur enn niður listann, eru nú í 14. sæti, en England stendur í stað í því níunda. Ef listinn er skoðaður út frá Evrópuþjóðum eingöngu er Ísland í 28. sæti.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög