Landslið

U19 kvenna

19.10.2001

U19 landslið kvenna er með Danmörku og Englandi í riðli í 3. umferð undankeppni EM. Það skýrist um helgina hvert fjórða liðið verður, en til greina koma Tékkland, Júgóslavía, Tyrkland og Ísrael. Bæði Danir og Englendingar hafa sóst eftir að halda mótið. Áætlaðir leikdagar eru 15.-19. nóvember næstkomandi, en mögulegt er að leikið verði í febrúar.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög