Landslið

U19 kvenna spilar í Danmörku

26.10.2001

Riðill Íslands í 16 liða úrslitum Evrópukeppni U19 kvenna fer fram í Danmörku 15. - 19. nóvember næstkomandi. Íslenska liðið er í riðli með heimamönnum, Tékkum og Englendingum og fer sigurvegari riðilsins ásamt 3 af 4 liðum með bestan árangur í öðru sæti í riðlunum fjórum í úrslitakeppni EM sem fer fram í Svíþjóð í maí 2002. Leikstaðir og tímar liggja ekki fyrir á þessari stundu.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög