Landslið

U16 karla - Úrtaksæfingar

5.11.2004

Úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla (leikmenn fæddir 1990 og síðar) fara fram í Fífunni og Egilshöll 13. og 14. nóvember næstkomandi undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara liðsins. Alls hafa 36 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu verið valdir til æfinga að þessu sinni.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög