Landslið

EM U17 og U19 karla - Dregið í riðla

30.11.2004

Í dag, þriðjudag, var dregið í riðla í fyrstu umferð í Evrópukeppnum U17 og U19 landsliða karla 2005 / 2006. U17 landsliðið var dregið í riðil með Tékkum, Andorramönnum og Svíum og leikið verður í Andorra í lok september. U19 landsliðið lenti í riðli með Búlgaríu, Króatíu og Bosníu og leikið verður í Bosníu í byrjun október.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög