Landslið

U16 karla - Úrtaksæfingar

10.11.2003

Dagana 15. og 16. nóvember næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla (drengir fæddir 1989 og síðar). Æfingarnar fara fram í Reykjaneshöll og hafa 34 leikmenn frá 25 félögum víðs vegar um landið verið boðaðir.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög