Landslið

Íslenska landsliðið gegn Mexíkó tilkynnt

11.11.2003

Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar Íslands, hafa tilkynnt hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik 20. nóvember næstkomandi í San Francisco í Bandaríkjunum. Tveir nýliðar eru í hópnum, markvörðurinn Ómar Jóhannsson og varnarmaðurinn Kristján Örn Sigurðsson.

Leikmannahópur Íslands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög