Landslið

A landslið karla - Hópurinn gegn Eistlandi

11.11.2002

Atli Eðvaldsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur valið þá leikmenn sem skipa hóp liðsins gegn Eistlandi í vináttulandsleik miðvikudaginn 20. nóvember næstkomandi. Leikurinn fer fram í Tallinn og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög