Landslið

Tvær breytingar á landsliðshópnum

15.11.2002

KSÍ hefur orðið við beiðni Lokeren um að Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson fái frí frá landsleiknum gegn Eistlandi miðvikudaginn 20. nóvember en Lokeren á mikilvægan leik gegn Anderlecht í belgísku deildinni föstudaginn 22. Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, hefur valið Helga Kolviðsson og Atla Svein Þórarinsson í hópinn í þeirra stað.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög