Landslið

EM U19 kvenna - Síðasti leikurinn í dag

19.11.2001

U19 landslið kvenna leikur í dag síðasta leik sinn í 16-liða úrslitum EM. Leikið er gegn heimamönnum, Dönum, en riðillinn fer fram í Kaupmannahöfn. Íslenska liðið á ekki möguleika á að komast áfram, en leikurinn í dag hefur engu að síður mikil áhrif á það hvaða liða komast upp úr riðlinum. Það er kalt í Köben í dag, en gott veður og ágætar aðstæður til knattspyrnuiðkunar.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög