Landslið

NM U17 karla verður í Finnlandi

5.3.2004

Ákveðið hefur verið að Norðurlandamót U17 landsliða karla 2004 fari fram í Finnlandi dagana 3. - 8. ágúst. Finnar höfðu áður óskað eftir því að halda mótið ári síðar, þar sem þeir hafa tekið að sér að halda úrslitakeppni Evrópumóts U19 landsliða kvenna 2004 (sjá frétt frá 09.12.03). Nú hefur verið ákveðið að fyrri áætlun verði haldin, þannig að NM 2004 verður í Finnlandi, NM 2005 á Íslandi og NM 2006 í Færeyjum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög