Landslið

Ekki tapað á heimavelli síðan 2001

30.3.2004

Albanir, sem Íslendingar mæta í vináttulandsleik í Tirana á miðvikudag, hafa ekki tapað á heimavelli síðan 1. september 2001, þegar Finnar lögðu þá með tveimur mörkum gegn engu í undankeppni HM 2002, en sá leikur fór einmitt fram í Tirana. Síðan þá hafa þeir leikið 9 heimaleiki (vináttuleiki og leiki í undankeppni EM 2004) án þess að tapa og hafa reyndar unnið þrjá síðustu heimaleiki sína.

Úrslit landsleikja á fifa.com


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög