Landslið

U21 kvenna - Hópurinn gegn Svíþjóð

10.3.2003

Úlfar Hinriksson, sem ráðinn var þjálfari U21 landsliðs kvenna á dögunum, hefur valið leikmannahópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíþjóð, sem fram fer í Egilshöll laugardaginn 15. mars næstkomandi kl. 13:00. Tveir "eldri" leikmenn eru í hópum beggja liða, sem er sama fyrirkomulag og er á Norðurlandamóti U21 landsliða.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög