Landslið

U21 kvenna - 11. viðureignin

11.3.2003

Viðureign U21 kvennalandsliða Íslands og Svíþjóðar í Egilshöll næstkomandi laugardag verður sú 11. í röðinni, en Svíar hafa verið mótherjar íslenska U21 liðsins oftar en nokkur önnur þjóð. Svíar hafa yfirhöndina í viðureignum þjóðanna og Ísland hefur aðeins einu sinni sigrað, en sá sigur kom á Norðurlandamótinu í Finnlandi árið 1995.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög