Landslið

Landsliðin tilkynnt í dag

24.5.2004

Í hádeginu í dag verða tilkynntir landsliðshópar karla og kvenna fyrir komandi verkefni. A landslið karla tekur þátt í þriggja liða móti í Manchester um mánaðamótin og A landslið kvenna leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM 2005.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög