Landslið

Hópar Japans og Englands

24.5.2004

Japanir og Englendingar hafa tilnefnt leikmannahópa sína fyrir mótið sem fram fer í Manchester 30. maí - 5. júní næstkomandi. Sjö af 25 manna hópi Japana leika með liðum utan heimalandsins, meðal annars á Ítalíu, í Englandi og í Þýskalandi. Enska hópinn ætti íslenskt knattspyrnuáhugafólk að þekkja vel, en þar eru stórstjörnur frá liðum á borð við Manchester United, Arsenal, Liverpool og Chelsea, svo einhver lið séu nefnd.

Japan | England


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög