Landslið

Byrjunarlið U21 karla gegn Litháen

10.6.2003

Ólafur Þórðarson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið byrjunarlið sitt gegn Litháen í undankeppni EM, en leikurinn fer fram í dag og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Lið Íslands (4-5-1):

Markvörður: Ómar Jóhannsson.

Varnarmenn: Helgi Valur Daníelsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Guðmundur Mete og Haraldur Guðmundsson.

Tengiliðir: Björn Viðar Ásbjörnsson, Sigmundur Kristjánsson, Davíð Þór Viðarsson, Grétar Rafn Steinsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson.

Framherji: Hannes Sigurðsson.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög