Landslið

Ísland - Ungverjaland á laugardag

12.6.2003

Næstkomandi laugardag mætast Ísland og Ungverjaland í undankeppni EM kvennalandsliða 2005. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 16:00. Viðureignin er fyrsti leikur Íslands í undankeppninni og jafnframt fyrsti leikur liðsins undir stjórn Helenu Ólafsdóttur. Ungverjar hafa hins vegar þegar leikið tvo leiki, sigruðu Pólverja á útivelli 2-0, en töpuðu 0-4 á heimavelli gegn Frökkum.

Hópur og dagskrá

Helena Ólafsdóttir þjálfari A kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög