Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Ungverjalandi

13.6.2003

Helena Ólafsdóttir, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í undankeppni EM kvennalandsliða 2005. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli á laugardag og hefst kl. 16:00.

Lið Íslands (4-5-1)

Markvörður: Þóra B. Helgadóttir.

Varnarmenn: Málfríður Erna Sigurðardóttir, Íris Andrésdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Laufey Jóhannsdóttir.

Tengiliðir: Erla Hendriksdóttir, Edda Garðarsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Ásthildur Helgadóttir (Fyrirliði).

Framherji: Olga Færseth.

Hópur og dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög