Landslið

Styrkleikalisti FIFA

25.6.2003

Íslenska landsliðið er einn af hástökkvurum mánaðarins á styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í dag. Ísland stekkur upp um 11 sæti, fer úr 70. sæti í það 59. Heimsmeistarar Brasilíu eru efstir sem fyrr og Evrópumeistarar Frakka í 2. sæti, en þar á eftir koma Spánverjar, Argentínumenn, Hollendingar og Þjóðverjar.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög