Landslið

NM U17 kvenna - Leikið gegn Frökkum í dag

30.6.2003

U17 landslið kvenna leikur í dag fyrsta leik sinn á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Hälsingland í Svíþjóð. Leikurinn í dag er gegn Frökkum og hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma. Ragnhildur Skúladóttir, þjálfari liðsins, tilkynnti byrjunarlið Íslands.

Byrjunarlið


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög