Landslið

Vináttuleikir U21 kvenna

21.6.2001

Landslið Íslands og Írlands U21 kvenna leika tvo vináttuleiki í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikurinn fer fram föstudaginn 6. júlí kl 18.00 á Sandgerðisvelli og sá síðari laugardaginn 7. júlí og þá verður leikið á Varmárvelli kl. 16.00.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög