Landslið

Íslenska liðið vel stemmt fyrir NM

22.7.2004

U21 landslið kvenna er vel stemmt fyrir Norðurlandamótið sem hefst á föstudag, en fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Englandi á Sauðárkróki. Liðið kom saman á miðvikudag og æfði á Bessastaðavelli en hélt norður í land í morgun. Allir leikir í mótinu fara fram á Norðurlandi.

Smellið á myndina af hópnum hér til hliðar til að stækka hana.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög