Landslið

U16 karla - 3-0 sigur gegn Litháen

Þriðji, og síðasti, leikur liðsins á laugardaginn gegn Búlgaríu

5.4.2018

U16 ára lið karla vann 3-0 sigur á Litháen í dag í öðrum leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen. 

Róbert Orri Þorkelsson, Valgeir Valgeirsson og Bjartur Bjarmi Barkarson skoruðu mörk Íslands. 

Liðið leikur þriðja, og síðasta, leik sinn á mótinu á laugardaginn þegar það mætir Búlgaríu.

Byrjunarlið Íslands:

Helgi Bergmann Hermannsson (M)

Sigurður Dagsson

Baldur Hannes Stefánsson

Oliver Stefánsson

Róbert Orri Þorkelsson (F)

Orri Hrafn Kjartansson

Davíð Snær Jóhannsson

Valgeir Valgeirsson

Valdimar Daði Sævarsson

Danijel Dejan Djuric

Jóhann Þór Arnarsson
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög