Landslið

U16 karla - Byrjunarliðið gegn Litháen

Leikurinn hefst klukkan 08:00 að íslenskum tíma

4.4.2018

U16 ára landslið karla leikur í dag annan leik sinn á UEFA Development Tournament og eru Litháen mótherjar dagsins. 

Leikið er í Gargzdai í Litháen og hefst leikurinn klukkan 08:00 að íslenskum tíma. 

Strákarnir unnu Eistland 2-1 í fyrsta leik þeirra á mótinu og voru það Orri Hrafn Kjartansson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörk Íslands. 

Byrjunarlið Íslands:

Helgi Bergmann Hermannsson (M)

Sigurður Dagsson

Baldur Hannes Stefánsson

Oliver Stefánsson

Róbert Orri Þorkelsson (F)

Orri Hrafn Kjartansson

Davíð Snær Jóhannsson

Valgeir Valgeirsson

Valdimar Daði Sævarsson

Danijel Dejan Djuric

Jóhann Þór ArnarssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög