Landslið

U16 karla - Leikið gegn Litháen á fimmtudaginn

Leikurinn hefst klukkan 08:00 að íslenskum tíma

4.4.2018

U16 ára landslið karla leikur á fimmtudaginn annan leik sinn á UEFA Development Tournament, en mótherjar þeirra verða Litháen. 

Leikurinn hefst klukkan 08:00 að íslenskum tíma, en leikið er í Gargzdai í Litháen. 

Strákarnir unnu fyrsta leik sinn á mótinu gegn Eistlandi 2-1 og voru það Orri Hrafn Kjartansson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörkin.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög